mér finnst svona fréttir undarlegar

til að byrja með hvernig getur einhver verið dáinn í tvö ár án þess að nokkur athugi með hann - það kemur fram í fréttinni að fjölskyldan hans hafi verið áhyggjufull og í kjölfar fannst hann - en hvað með lyktina af líkinu þá? Þetta er svakalega sorglegt mál - við erum að tala um 2 heil ár
mbl.is Líkið lá í tvö ár í íbúðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Stór furðulegt mál en samt ekki því fólk er svo undarlegt svo ekki sé meira sagt! Hvernig var það nú með barnaníðingin í Hollandi sem hélt dóttur sinni í fangelsi í á annan áratug og enginn vissi neitt

Sigurður Haraldsson, 5.11.2010 kl. 11:23

2 Smámynd: Ragnar Birkir Bjarkarson

já veistu Sigurður að ég skil ekki það heldur - hvernig fór hann að þessu - manni hryllir við því sem hefur gengið á og er líklegast í gangi einhverstaðar í heiminum - að geta falið dóttur sína í kjallara og börn hennar fyrir veröldinni - HALLÓ - þú verður að viðurkenna þetta hljómar eins og lygasaga en samt er þetta staðreynd sem gerðist - jæks - ég er bara sáttur við mína foreldra - þau stóðu sig bara fínt - ég var allavega ekki festur niðri í kjallar falin fyrir heiminum ást á foreldrana mína

Ragnar Birkir Bjarkarson, 5.11.2010 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband