Árið er 2010

Mér persónulega finnst þetta svolítið einkennilegt - við lifum á árinu 2010 og mín skoðun er sú að ef ég vinn sömu vinnu og kona hjá fyrirtæki að þá eigi það sama að ganga yfir alla - hún á rétt á sömu launum og ég, að hún sé í lægri launaflokki einungis vegna kyns síns er bara asnalegt. Myndi kannski líta öðruvísi við ef ég sinnti meiri ábyrgðastöðu en hún og fengi laun samkvæmt því eða væri meira menntaður og þá væntanlega væri ég í hærri stöðu heldur en hinn ómenntaði sama hvort það væri karl eða kona.  Ísland vaknaðu


mbl.is Launamunur kynjanna minnkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband