23.1.2010 | 14:00
Magnaður staður
Kolaportið er alveg magnaður staður og í rauninni er hann einnig hluti af menningu Reykjavíkur - ég er glaður að þessum stað var ekki breytt í bílastæðabyggingu - mikið mannlíf er þarna og ávallt hægt að gera góð kaup - hef í gegnum tíðina kíkt reglulega þarna inn - mikil stemming að fara í kolaportið, þetta svona gefur manni smá tilfinningu fyrir öllum mörkuðunum sem maður sér og upplifir er maður fer erlendis - mæli með að ef þú hefur ekki kíkt þangað nú þegar að stoppa við og skoða það sem þetta hefur upp á að bjóða
Fögnuður í Kolaportinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
já algerlega hvernig væri að kíkja á sunnudaginn ;) eina sem ég fíla reyndar ekki er lyktin hahahaha
Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir, 24.1.2010 kl. 10:52
er sammála því - það er alltaf vond lykt þarna inni
Ragnar Birkir Bjarkarson, 25.1.2010 kl. 06:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.