Ég las blogg fyrrverandi forstöðumanns míns í keflavík áðan - hann hafði sent mér slóðina og bent mér á að lesa það - það er fínasta mál - hann er góður penni hann Kiddi - http://kiddikef.blog.is/blog/kiddikef/
þetta er slóðin á bloggið - það sem fær mig til að verða dapran er kannski ekki bloggið sjálft en umræðan sem skapast - ég las öll ummælin og mörg eru bara ljót og særandi.
ég veit að ég er ekki vond manneskja og ég veit að ég hef ekki ljótt hjarta
eftir að lesa þetta þá svaraði ég og vanalega svara ég ekki svona löguðu:
ok Valur þú bendir á að gleðigangan sé opinber vettvangur þú segir:
Hann er ekki að segja að gangan sé svona (dæma gönguna) heldur er hann að útskýra sína eigin upplifun af henni. Gangan er ekkert einkamál samkynhneigðra, þetta er opinber ganga sem er sýnd í sjónvarpi. Því hljótum við að mega hafa skoðun á því hvað okkur finnst um hana.
þetta blogg hérna er opinber vettvangur - samt er hann ritskoðaður ef orðin sem koma frá fólki eru ekki siðsamleg - ég skal samþykkja það og finnast það eðlileg hugsun þar sem maður vill kannski ekki einhvern dónaskap á síðunni sinni (ég apaði sjálfur efitr kidda þar sem mér fannst þetta mjög sniðug pæling) - en þegar maður setur svona blogg út eða bara hvaða blogg sem er á opinberan vettvang þá er hún orðinn jafn opinn fyrir gagnrýni frá öðrum og Valur - fólk má alveg upplifa að þetta sé dómharka og ljótt - Kristinn sendi mér tengilinn í pósti og er þar nota bene að benda mér á að lesa greinina/bloggið samt veit Kristinn forsögu mína og þekkir til mín - ég er tvíkynhneigður og veistu ég skammast mín ekki fyrir það - ég trúi því ekki að ég muni brenna í helvíti og ég trúi því að Guð elski mig jafn heitt og þig Valur - en svona blogg eru ljót og særandi, fólk má alveg hafa sínar skoðanir og má trúa öllu því sem það vill - ég þarf ekki samþykki þess - en ég þarf heldur ekki að láta meiða mig - ég las í einu kommentinu hérna að við þyrftum að varðveita hjörtu okkar - í gegnum þetta líf að óhreinkast ekki og svona passa upp á að komast sem heilust í burtu frá þessu lífi það er alveg satt og ég held að við séum öll að því á okkar eigin veg - ég las líka annars staðar frá held ég trúleysingja að hann trúir því að Snorri í betel, Kristinn í Hvítasunnukirkju keflavíkur og fleiri trúaðir sem eru að blogga séu gott fólk og ætli ekki að meiða en bara viti ekki betur - ég veit að Kristinn er góður maður - ég hef fengið að kynnast honum og konunni hans - mitt mat er samt það að forystufólk svona hreyfinga trúar eða annarra þurfi kannksi aðeins hugleiða að fólk er líka með hjarta og þessi hjörtu eru líka særanleg - það er ekki alltaf hægt að ganga í nafni trúarinnar og halda að maður meiði þá engann - ef maður setur eitthvað á opinberan vef eða í fjölmiðla þá er maður að deila og gefa færi á að vera gagnrýndur fyrir hugsanir og skoðanir sínar, mér þykir vænt um þig Kiddi en fyrir mér einstaklingi sem að hefur ekki verið læknaður ef lækna er hægt af þessari kynvillu eins og einhver orðaði í kærleika sínum í einu kommentinu hér að ofan að þá er þetta meiðandi.
hvernig er hægt þar að auki að segja að þetta séu ekki mannréttindi að fá að giftast eða staðfesta sambúð eða hvað sem einstaklingurinn velur þeim sem þú elskar því þú segir :
Þessi lög hafa einfaldlega ekkert með mannréttindi að gera. Það segir meira að segja Mannréttindadómstóll Evrópu í nýlegum úrskurði. Það gleymdist að endurmennta hann í þessari nýju kenningu - viltu þá útskýra fyrir mér hvað mannréttindi eru
ég er manneskja ekki dýr
ég kann líka 1+1 samasem 2 - það stendur í bók bókanna að koma skaltu fram við náunga þinn......... og mega nú allir fylla í endann af sinni trúarsannfæringu
með öllum þeim kærleika sem ég á
Guð blessi ykkur og varðveiti
tvíkynhneigður trúaður einstaklingur - og notabene þetta tvíkynhneigða er ekkert í umræðunni dagsdaglega og ég þarf enga gleðigöngu til að vita hver ég er og hver elskar mig - því ég er augasteinninn hans og hann þekkir öll hárin á höfði mér og hvert og eitt er einstakt í hans augum og það er gott að eiga pabba á himnum sem umvefur mig án fordóma og lætur mig finnast ég vera elskaður sonur hans
Ég las blogg fyrrverandi forstöðumanns míns í keflavík áðan - hann hafði sent mér slóðina og bent mér á að lesa það - það er fínasta mál - hann er góður penni hann Kiddi - http://kiddikef.blog.is/blog/kiddikef/
þetta er slóðin á bloggið - það sem fær mig til að verða dapran er kannski ekki bloggið sjálft en umræðan sem skapast - ég las öll ummælin og mörg eru bara ljót og særandi.
ég veit að ég er ekki vond manneskja og ég veit að ég hef ekki ljótt hjarta
eftir að lesa þetta þá svaraði ég og vanalega svara ég ekki svona löguðu:
ok Valur þú bendir á að gleðigangan sé opinber vettvangur þú segir:
Hann er ekki að segja að gangan sé svona (dæma gönguna) heldur er hann að útskýra sína eigin upplifun af henni. Gangan er ekkert einkamál samkynhneigðra, þetta er opinber ganga sem er sýnd í sjónvarpi. Því hljótum við að mega hafa skoðun á því hvað okkur finnst um hana.
þetta blogg hérna er opinber vettvangur - samt er hann ritskoðaður ef orðin sem koma frá fólki eru ekki siðsamleg - ég skal samþykkja það og finnast það eðlileg hugsun þar sem maður vill kannski ekki einhvern dónaskap á síðunni sinni (ég apaði sjálfur efitr kidda þar sem mér fannst þetta mjög sniðug pæling) - en þegar maður setur svona blogg út eða bara hvaða blogg sem er á opinberan vettvang þá er hún orðinn jafn opinn fyrir gagnrýni frá öðrum og Valur - fólk má alveg upplifa að þetta sé dómharka og ljótt - Kristinn sendi mér tengilinn í pósti og er þar nota bene að benda mér á að lesa greinina/bloggið samt veit Kristinn forsögu mína og þekkir til mín - ég er tvíkynhneigður og veistu ég skammast mín ekki fyrir það - ég trúi því ekki að ég muni brenna í helvíti og ég trúi því að Guð elski mig jafn heitt og þig Valur - en svona blogg eru ljót og særandi, fólk má alveg hafa sínar skoðanir og má trúa öllu því sem það vill - ég þarf ekki samþykki þess - en ég þarf heldur ekki að láta meiða mig - ég las í einu kommentinu hérna að við þyrftum að varðveita hjörtu okkar - í gegnum þetta líf að óhreinkast ekki og svona passa upp á að komast sem heilust í burtu frá þessu lífi það er alveg satt og ég held að við séum öll að því á okkar eigin veg - ég las líka annars staðar frá held ég trúleysingja að hann trúir því að Snorri í betel, Kristinn í Hvítasunnukirkju keflavíkur og fleiri trúaðir sem eru að blogga séu gott fólk og ætli ekki að meiða en bara viti ekki betur - ég veit að Kristinn er góður maður - ég hef fengið að kynnast honum og konunni hans - mitt mat er samt það að forystufólk svona hreyfinga trúar eða annarra þurfi kannksi aðeins hugleiða að fólk er líka með hjarta og þessi hjörtu eru líka særanleg - það er ekki alltaf hægt að ganga í nafni trúarinnar og halda að maður meiði þá engann - ef maður setur eitthvað á opinberan vef eða í fjölmiðla þá er maður að deila og gefa færi á að vera gagnrýndur fyrir hugsanir og skoðanir sínar, mér þykir vænt um þig Kiddi en fyrir mér einstaklingi sem að hefur ekki verið læknaður ef lækna er hægt af þessari kynvillu eins og einhver orðaði í kærleika sínum í einu kommentinu hér að ofan að þá er þetta meiðandi.
hvernig er hægt þar að auki að segja að þetta séu ekki mannréttindi að fá að giftast eða staðfesta sambúð eða hvað sem einstaklingurinn velur þeim sem þú elskar því þú segir :
Þessi lög hafa einfaldlega ekkert með mannréttindi að gera. Það segir meira að segja Mannréttindadómstóll Evrópu í nýlegum úrskurði. Það gleymdist að endurmennta hann í þessari nýju kenningu - viltu þá útskýra fyrir mér hvað mannréttindi eru
ég er manneskja ekki dýr
ég kann líka 1+1 samasem 2 - það stendur í bók bókanna að koma skaltu fram við náunga þinn......... og mega nú allir fylla í endann af sinni trúarsannfæringu
með öllum þeim kærleika sem ég á
Guð blessi ykkur og varðveiti
tvíkynhneigður trúaður einstaklingur - og notabene þetta tvíkynhneigða er ekkert í umræðunni dagsdaglega og ég þarf enga gleðigöngu til að vita hver ég er og hver elskar mig - því ég er augasteinninn hans og hann þekkir öll hárin á höfði mér og hvert og eitt er einstakt í hans augum og það er gott að eiga pabba á himnum sem umvefur mig án fordóma og lætur mig finnast ég vera elskaður sonur hans