vika 28

 

Vika 28

  • Barnið hefur nú náð um það bil þriðja hluta af væntanlegri fæðingarþyngd.
  • Það vegur u.þ.b. 1150 gr og mælist 25 sm í sethæð.
  • Fætur mælast nú næstum 5,5 sm.
  • Hárin á höfðinu eru orðin hlutfallslega löng.
  • Barnatennurnar undir gómnum eru myndaðar.
  • Nú hefst síðasti þriðjungu meðgöngunnar og það markar ákveðin þáttaskil.  Hjá hluta kvenna fer róðurinn að þyngjast og ýmis vandamál sem tengjast vaxandi fyrirferð og þunga geta gert vart við sig.  Lífsstíll hinnar verðandi móður skiptir þar sköpum.   

 

 

 

 

 Lungun nálgast nú fullan þroska. Hreyfing öndunarfæra eru nú í takt og spila vel saman. Ef barnið er karlkyns færast eistu niður í pung. Barnið er nú 35 cm langt og 1,15 kg - sem þýðir að óðum styttist í litlu stelpunaWink



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband