19.2.2011 | 14:27
fáránlegt að það gegnur bara yfir einn
Með réttu ætti þá líka að gefa hinu barninu aðvörun þar sem það lék sér með nafn drengsins - aðvörunin ætti að ganga á þau bæði ekki bara hann - er ekki verið að teygja samt ruglið hérna inn í fjölmiðla - hversu langt þarf að fara með sum mál??? Börn verða börn og er ekki best að halda svona málum innan skólans?
Þetta hljómar samkvæmt fréttinni ekki sem einelti en erfitt er nottlega að dæma það þar sem maður er ekki inn í kringumstæðunum en mín upplifun er sú að fólk misnoti tæki og tól í dag. Af hverju er alltaf hlaupið í fjölmiðla með allt? Ég les reglulega svona fréttir þar sem fólk fer með allt sitt í fjölmiðlana eins og þeir bjargi einhverju - er það ekki oftast á hinn bóginn - meiri áhætta að þetta vopn springi í höndunum á þér
![]() |
Tíu ára refsað fyrir kynþáttafordóma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
þetta eru erfið mál, þarf að biðja yfir því að öll stríðni og einelti í skólum taki enda
Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir, 19.2.2011 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.