21.11.2009 | 09:14
Það sem fólk gerir ekki fyrir fljótfenginn aur
Mér finnst merkilegt að eftir allan þann tíma sem liðinn er frá því að þetta fína fólk skildi að loks nú er hún tilbúinn að opna á sér munninn og segja frá öllu líkt og sagt er í fréttinni. Skiljanlega er hjónabandið rofið og þar með það sem heilagt var í því farið afvega og ekkert þarf að rausa um trygglyndi við Jude Law sem slíkan - en það sem heggur mest í mig er að þau eiga saman börn - hvar er trygglyndið við þau? hvers vegna eftir allan þennan tíma þarf hún að ,,opna sig" um ástarsamband þeirra? Er ekkert pælt í afleiðingunum sem börnin þeirra þurfa að takast á við þegar fjölskyldulífið er tekið og steikt á pönnu af sjálfri móðurinni fyrir almenning - það eina sem maður les út úr þessu er peningahyggja.
Sadie Frost segir allt" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.