3.2.2010 | 06:44
klapp fyrir Frakklandi
Ég er alveg sammála þessu - ef þú vilt búa í öðru landi en þínu eigin þá tel ég það vera skyldu þína að sýna fram á að þú ætlir að aðlagast þjóðinni sem þú hefur valið að búa hjá, sérstaklega tilraun og vilja að taka upp það tungumál sem þjóðin talar - Frakkland er ekki þekkt fyrir þessa stefnu að hylja andlit sitt og líkama - þannig að ég tel að Frakkland eigi skilið klapp
Synjað um borgararétt í Frakklandi vegna hjúpslæðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Ragnar Birkir Bjarkarson
Er 36 ára - þriggja barna faðir - Lifi til að læra og reyni að gera mitt besta - stundum tekst mér vel og stundum tekst mér illa - listamaður og starfa sjálfstætt við heimilisþrif og sel & nota Herbalife & er hægt að segja að ég hafi eignast líf fullt af orku er ég kynntist Herbalife - Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.
Efni
Tenglar
Mínir tenglar
- http://www.thordurbergmann.com/books/how-to-quit-smoking-without-gaining-weight-side-effects/
- Krabbameinsfélagið
- 'Oli Þór Bernódusson litli bróðir minn heitinn
- Lífsvernd veljum lífið
- ABC Barnastarfið Barnastarf
- Torah.is kafað ofan orðið / rétt eða rangt
- wikipedia upplýsingaflæði
Margt sniðugt
- Baggalútur sniðugt efni
- Obbosí // barnavörur // sniðugar hugmyndir barnavörur
- Giggle.com barnavörur
- Perez Hilton slúðursíða
- Apartment therapy heimilið
- Hollywoodbackwash slúður
- Glam slúður/blandað
- Ivillage
- break.is
- B2 fyndið - blandað
- Landsbjörg
Börnin mín
- Guðmundur Gabríel sonurinn
- Atalía Von dóttirin
- Sefanía Rut Ragnarsdóttir dóttir mín
Kirkjur
- Biblían á netinu kristilegt
- trú.is kristilegt
- Krossinn hvítasunnukirkja
- Fíladelfía hvítasunnukirkja
- Hvítasunnukirkjan Keflavík hvítasunnukirkja
- Kefas hvítasunnukirkja
- Vonin hvítasunnukirkja
- His generation blogg
- Yndisleiki orðsins biblíufróðleikur
- Crossfire
- E sword
- Bible study tools
- Spiritlife kirkjan
- Bible info
- Got questions kristilegt
- Aglow kristileg kvennasamtök
- Gods work
- Jesus.org
- Lindin kristilegt útvarp
- Arken kirkjan Svíþjóð Kirkjua/biblíuskóli í Svíþjóð
Heilsa
- Þjálfun.is heilsa
- Heilsuráðgjöf heilsa
- Heilsa heilsa
- http://www.thordurbergmann.com
TÓNLIST
- Gospel Music channel
- DeliRious kristilegt band
- JarS of ClaY kristilegt band
- Thirdday kristilegt band
hljóðfæri & söngur
- Guitar tabs
- Söngskóli Maríu Bjarkar söngkennsla
kristilegir textar&gítargrip
- christian guitar gítar nótur
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hér er ég ósammála... það er algjörlega siður í Frakklandi að hylja líkama sinn. Það kallast oft bolir og buxur. Ég skil ekki þau rök að það að kjósa að klæðast öðruvísi fötum þýði að maður megi ekki vera hluti af sá landi. Mikið af konum kjósa að hylja hár sitt sem ætti algjörlega að vera þeirra val, aftur á móti er það vandamál ef maðurinn neyðir konu sína til þess, en það er mjög auðvelt að gera ráð fyrir því að að sjálfsögðu hljóti konan að vera neydd til þess, því enginn myndi kjósa að haga sér svona "öðruvísi".
Sólveig (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 07:14
það er alltaf í boði að vera ósammála - ég er þér ekki sammála og að koma með rök yfir buxur og boli til stuðnings máli sínu er ekki að gera mikið fyrir sig - það er verið að gefa skýr skilaboð þarna í landinu að þau búi í Frakklandi en ekki landi þar sem þetta tíðkist og að aðrar samfélagslegar venjur ráði ríkjum þarna eins og að hylja einmitt ekki manneskjuna - ég hef ekkert á móti þessum venjum en ef þú kýst að búa í öðru landi en þínu þar sem þetta er ekki hinn venjulegasti atburður þá finnst mér það ekki í lagi og fara fram á ríkisborgararétt - þetta stangast á - ef þú kýst að búa á Íslandi og ert útlendingur þá tel ég að þú eigir að leggja á þig það sem þarf til að aðlagast landi og tungumáli - ég á arabískan vin sem lærði tungumálið á einu ári - hann var ekkert fullkominn fyrstu tvö árin en í dag ellefu árum seinna er hann frábær í tungumálinu og notar gömul orð sem meira segja minn orðaforði er ekki með - með öðrum orðum hans þorsti að tengjast samfélaginu hefur kennt mér íslendingnum
Ragnar Birkir Bjarkarson, 3.2.2010 kl. 07:34
Má ég þá spyrja á móti hver er munurinn milli fatnaðar sem hylur oftast t.d. brjóst og fatnaðar sem hylur t.d. hár?
Ég held að málið hérna sé það sem okkur finnst þessi fatnaður standa fyrir - að hylja líkama kvenna tengist oft hugmyndum um öfgafulla múslima, skort á kvenréttindum, jafnvel hryðjuverkum. Aftur á móti geta þessar ástæður alls ekki verið til staðar hjá einstaklingunum sjálfum sem kjósa það, og þurfum við að passa okkur að alhæfa ekki. Sjálf sé ég ekkert að því að klæða sig öðruvísi, þó það megi ræða um ástæður þess lengi vel. Það að læra tungumál nýja landsins er allt annað mál, þar sem það gefur manni mikilvæg tæki til að taka þátt í hinu nýja samfélagi. Ég veit ekki til þess að það hefði mann á neinn hátt að klæða sig öðruvísi - jah, nema viðbrögð nýju nágrannanna.
Sólveig Rós, 3.2.2010 kl. 08:13
sæl sólveig - að hylja hár er kannski líka allt annað en andlit - hversu margar konur ganga um með eitthvað yfir hári og eru til einhver tískufyrirbrigði um það dæmi, en þú skilur hvað hjúpslæða er ?? það væntanlega hylur allt.
Þarna er líka maðurinn að neyða konuna til þess að aðlagast menningu sinni í sínu eigin landi, Frakklandi - og neyðir hana til að ganga um í hjúpslæðu. Fatnaður sem við göngum í sem hylur líkama okkar - ekki andlit er vegna nektar okkar - hana viljum við hylja vegna þess að það myndi flokkast undir að vera ósæmileg hegðun ef ég myndi mæta nakin í vinnuna og bara setjast við skrifborðið og ætla að fara sinna minni vinnu. Það að þú sért að reyna að setja þetta í hryðjuverkafordóma formerkingar er fyrir neðan allar hellur - ég hef ekkert á móti trúbrögðum þeirra né klæðnaði, ég er ekki einhver klanari sem trúir því að hvíti stofninn sé eitthvað betri - við erum öll fólk og öll jafn merkileg.
En þegar þú býrð ekki í landi þínu lengur og ætlast til þess að samfélagsreglur heimalands þíns verði jafngildar landinu sem þú fluttir til og vilt gera að landinu sem þú munt búa í til frambúðar er ekki hægt að ætlast til. Menning þín og siðir þínir munu alltaf búa og lifa í þér og með þér en þú þarft að aðlagast nýju landi -
í Frakklandi var gert fordæmi þarna - mér finndist að Ísland ætti að segja það sama. En það er mín skoðun og þú hefur að sjálfsögðu fullan rétt þá þinni - það er það góða við þetta allt saman - hver hefur rétt á sinni skoðun
Ragnar Birkir Bjarkarson, 3.2.2010 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.