18.2.2010 | 09:47
Árið er 2010
Mér persónulega finnst þetta svolítið einkennilegt - við lifum á árinu 2010 og mín skoðun er sú að ef ég vinn sömu vinnu og kona hjá fyrirtæki að þá eigi það sama að ganga yfir alla - hún á rétt á sömu launum og ég, að hún sé í lægri launaflokki einungis vegna kyns síns er bara asnalegt. Myndi kannski líta öðruvísi við ef ég sinnti meiri ábyrgðastöðu en hún og fengi laun samkvæmt því eða væri meira menntaður og þá væntanlega væri ég í hærri stöðu heldur en hinn ómenntaði sama hvort það væri karl eða kona. Ísland vaknaðu
Launamunur kynjanna minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.2.2010 | 06:37
Furious Love eftir Darren Wilson
Fór síðast liðið sunnudagakvöld á Furious Love í kirkjunni minni CTF, þetta er heimildarmynd eftir Darren Wilson um snertingu Guðs og kraftaverkin Hans og þetta var svo mögnuð mynd og vel unnin og þú gast séð hvernig Drottinn snerti við fólkinu, en þessi maður gerði einmitt myndina Finger of God sem er líka rosalega snert af Guði og þá var hann efahyggjumaður og fór af stað með þá mynd í þeirri ákvörðun að sýna fram á að Guð væri ekki til - en dýrð Guðs er bara svo mögnuð í gegnum alla myndina og sjá fólk og heyra í þeim í verstu kringumstæðum sem þú getur ímyndað þér en geta samt séð dýrð Guðs og lofað hann - það er rosalegt - mæli með að þú sjáir þessa mynd
hér eru nokkur innlegg sem ég sá á mismunandi vefsíðum þar sem vitnað er um myndina, afsakið að nokkur textinn er á ensku en ég vildi ekki þýða hann yfir á íslensku svo innihaldið héldist rétt:
Furious Love, sequel to Finger of God, is the story of one mans journey into some of the darkest spiritual climates on earth to test the limits of Gods love. Watch his discovery and witness Gods response to the demon possessed in Africa, the heroine addicts of Madrid, and witches in Salem, Massachusetts. See this love in relentless pursuit of the persecuted church in India and the oppressed victims of sex trafficking in Thailand.
This journey of LOVE will leave you undone and must be experienced to be believed.
Bíó Furious Love
Furious Love
Furious Love er heimldarmynd frá þeim sömu og færðu okkur Finger of God.
Darren Wilson lagði upp í ferð til að komast að því hvers ást Guðs er megnug.
Hann leitaði uppi myrkustu staði jarðarinnar og sýndi ást Guðs í verki á þessum stöðum.
Darren kvikmyndaði það sem gerðist og er óhætt að segja að afraksturinn,
Furious Love, sé mynd sem hristir upp í öllum sem sjá hana.
Sýnd kl 20:00
Furious Love is the highly anticipated sequel to the hit movie, Finger of God. Darren Wilson and his crew traveled around the world to some of the darkest spiritual climates to see if God's love has any limits. What they discovered must simply be seen to be believed.
VALENTINE'S DAY
2010
Ken
Minutes into the film I was hooked and what followed was one of the best experiences I have ever had watching a film. I LOVE THIS FILM. It says things I have felt for years, wanted to say but never could get it right, and here I see it acted out. Most of the stories are incredibly compelling and anointed with the Truth of Christ.
I know this probably looks weird because I am in the film. But, I loved it. Even if I wasn’t in it. This movie gives people permission to go to the extremes. We were all taught to fear the darkness but F.L. shows us that Darkness fears us. We aren’t fighting people but the Darkness. Satanists and Muslims aren’t my enemies they are my opportunities to see the Kingdom Break in. Saddle Up!!!!
Randy SchoofIt was great watching Furious Love. I came away with an even greater desire to be with – to love and pray for – those who are lost in spiritual darkness. Cool to see Robby in there too!
Solid movie. Its an eye opener for those who don’t believe in the spirit world or thought that demons aren’t active in the west. This movie proves that the most powerful force in the universe is love, a love that sets captives free and mends broken hearts, no matter how shattered they are.
Jesus you’re beautiful
I have been a missionary for almost 3 years in one of the poorest countries in Africa and am now headed to Asia longer term. Watching this movie moved my heart greatly. Firstly because this movie is very accurate and real in its portrayal of spiritual darkness in other parts of the world. And releasing the love of God into someone’s life is one of the most rewarding experiences anyone can be a part of. Secondly, because it is a wake-up message to the western church. If the western church ignores this message, it will leave her in a very dangerous place for what is to come…the Body of Christ in the west needs to not be 5 foolish virgins, but 5 wise ones…the love of God is our best and most powerful weapon. Oh Lord help us wake up to your unconditional love! We need to allow God to heal our hearts so we can receive His love and then we will be able to give this love purely to those who are so desperately crying out for it. I used to be a girl displaying her body for money and men to see. Now I am transformed and whole because of the LOVE of God. Religion made me feel like a stripper, Love made me feel like a daughter. Choose this day whom you will serve. Do not ignore the message in this movie. It is not to entertain, but to move us to experience the love of God so we can not just be transformed, but to transform the nations for life and love eternally. Many many blessings to all those who put this film together for all of us to see. Thank you for making this film and it being REAL. REAL in the sense of not sugar-coating the darkness or the fact that not everyone gets healed. (Which is not because God doesn’t want to, but just like in the film, sometime we need to regroup and ask God what HE wants to do in the situation. He always wants to heal, but how He does it is the mystery we need to discover) The world is much darker than you think…and it is only getting worse. Whether you care to believe it or not. And yet, the earth is groaning to see the transforming love of God in His sons and daughters to come forth. HE IS WORTHY! This film clearly depicts that His love is our only hope to see the people suffering in this world to have HOPE and LIFE. I pray that MANY people see this and are changed enough inside to go after God with everything they have and then take that love received and give it away…to the ends of the earth! BLESS YOU ALL MUCH!!
Furious Love has so stirred my heart and spirit for the “more” that God has made available to those who hunger and thirst for Him. I felt the same awe that I felt after watching Finger of God. I again stand amazed at the strength, power and greatness of the love of God poured out for all to take hold of. Furious Love is an encounter
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2010 | 12:01
valentínusardagurinn
Dagur elskenda í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.2.2010 | 11:35
Dagur elskenda þann 14.febrúar
Í dag 14 febrúar er Valentínusardagurinn mikli og fyrir sumum ógnvænlegi.
Margir telja þetta vera bandarískan sið en svo er ekki með öllu rétt þó þeir hafi að sjálfsögðu magnað hann upp eins og ameríkönum er einum lagið lagt til listanna
Áður en hann var kenndur við Valentínus var þessi dagur haldinn til heiðurs rómverska frjósemisguðinum Lupercus og var í þá daga slátrað geit og drukkið vín auk þess sem menn hlupu um bæinn útataðir í blóði. Eftir að þáverandi keisari Rómar hafði bannað hjónabönd, þar sem hann komst að þeirri niðurstöðu að einhleypir karlmenn væru betri hermenn, og kristnin hafði verið gerð að ríkistrú í Rómaveldi var dagurinn eignaður Valentínusi, presti sem var hálshöggvinn þennan dag fyrir að gefa saman ung pör sem mátti ekki gefa saman, svo segir sú saga allavega.
Eftir aftöku var Valentínus titlaður verndari elskenda og dagurinn loks haldin honum til heiðurs. Þess má þó geta að árið 1969 fjarlægði Kaþólska kirkjan Valentínusardag af dagatalinu sínu þar sem ekki þótti sýnt fram á að þessar sögur væru annað en bara sögur.
Hjónabönd á þessum tíma voru ekki oft tilkomin vegna ástar manns og konu heldur af ýmsum öðrum hentugleika-ástæðum og er því einnig frekar ólíklegt að dýrlingur yrði titlaður verndari elskenda á tímum þegar rómantísk ást var ekki fullmótað hugtak.
Það er þó kannski fullgróft að ætla að ungt fólk hafi ekki fellt saman huga sína og orðið ástfangið en það má að minnsta kosti gera ráð fyrir að kort og súkkulaði hafi ekki verið algeng gjöf á þessum degi fyrstu aldirnar á okkar tímatali og hvað þá eitthvað í dýrari kantinum eins og ilmvatn.
Samkvæmt þessu hefur verið haldið upp á þennan dag í árþúsundir, þó að bandaríkjamenn hafi ofgert honum svolítið eins og þeim einum er lagið frekar nýlega. enda eigum við Íslendingar tvo ágæta daga til að halda upp á og gleðja maka okkar, konudagurinn og bóndadagurinn.
Konudagurinn er á fyrsta degi góu. Á konudaginn er venja að eiginmenn gefi konum sínum blóm til merkis um eilífa ást þeirra á konunni. Konudagurinn hefur aðeins öðruvísi ímynd en Valentínusardagurinn, hann virðist vera meira fyrir gift, eða að minnsta kosti langt komin, pör, á meðan að það er til dæmis haldið upp á Valentínusardaginn í grunnskólum Bandaríkjanna þar sem 6 ára börn skiptast á valentínusarkortum.
Ímyndin af íslensku dögunum felur ekki í sér jafn mikla rómantík og þeim mun minni væmni, sem eru þó aðalsmerki Valentínusardagsins síðastliðna áratugi. Engu að síður reyna vikublöð, sjónvarpsþættir og vefsíður að kenna okkur íslendingunum hvernig við getum verið í nánu sambandi við tilfinningar okkar með því að gefa okkar nánustu gjafir og vera þeim góð. Svolítið haldið í saman við svona daga og markaðsfræði hvernig hægt sé að fá fólk til að kaupa hluti í veikri tilraun til að láta makanum finnast hann sérstakur. Hátíðardagar voru vissulega ekki fundnir upp til þess að selja varning verslunarmanna og fullorðið fólk er stundum of duglegt að láta slíkt fara fyrir brjóstið á sér í staðinn fyrir að kaupa ekki þennan varning heldur gera sér glaðan dag og gera eitthvað frekar með ástinni í lífi sínu.
Boðskapurinn er auðvitað sá að þið þurfið ekki afsökun til þess að gleðja ykkar heittelskaða/heittelskuðu, flestir aðrir dagar henta jafnvel betur en í dag, þá kemurðu henni/honum líka á óvart og það er bara skemmtilegra.
En ef við tökum alveg það alvarlegasta á þetta hver yrðu viðbrögðin ef þú gæfir ástinni þinni ekkert á valentínusardaginn?
Hef svolítið verið að hugsa um þetta undanfarið - við í raun búum í þannig heim að það er búið að troða á okkur allskonar skyldudögum þar sem við verðum að kaupa þetta og kaupa hitt annars erum við bara tillitslaus. Ég elska konuna mína en mér finnst ofboðslega leiðinlegt að vera skyltur til að vera rómantískur - ekki misskilja mig núna - hún myndi að sjálfsögðu aldrei skylda mig til þess / en samfélagið gerir það á annað borð, það er öll þessi pressa allstaðar frá, fjölmiðlar, vinnustaðir og þess háttar. Það er valentínusardagur, konudagur sem kemur ótrúlega fljótt á eftir valentínusardeginum, bóndadagur,brúðkaupsafmælin, páskar, sumardagurinn fyrsti, jólin - ég er kristinn maður og ég elska jólin vegna boðskapsins en því miður þá er frekar mikið á jólunum farið að snúast um efnishyggju manna heldur en boðskap Jesú krists.
Afrikaans | Ek is lief vir jou Ek het jou lief |
Albanian | Te dua |
Amharic | Afekrishalehou |
Arabic | Ana Behibak (to a male) Ana Behibek (to a female) |
Armenian | kezi chat ge sirem (in western Armenian) yes kez sirum em (in eastern armenian) yes kez shat em siroom |
aruba bonaire and curacao | mi stimabo |
Assyr Assyrian | Az tha hijthmekem ANA KI BAYINAKH |
Australian | 'ave a beer :-) |
Azerbaijanian | |
Basque (A region of Spain and France) | Maite zaitut. Asko maite zaitut. (I love you a lot) Nere Maitea (My love) |
Bavarian | I mog di narrisch gern |
Bengali | Ami tomAy bhAlobAshi |
Berber | Lakh tirikh |
BHOJPURI | ham tahara se pyar karila |
Bicol | Namumutan ta ka |
Bisaya | Nahigugma ko nimo |
Bosnian | volim te (most common) (Volim Te Ba) ja te volim (less common) |
Brazilian Portuguese | eu te amo |
Bulgarian | Obicham te |
Cambodian | kh_nhaum soro_lahn nhee_ah Bon sro lanh oon |
Cantonese | Ngo oi ney |
Catalan | T'estim (mallorcan) T'estime (valencian) T'estimo (catalonian) T'estim molt (I love you a lot) |
Cebuano | Gi Gugma Kita |
Chamorro | Hu Guiya Hao |
Chanchal | main (i like you) main Tere bina main ji nahi pauga (i love you) mail tere bina kaha jauga |
Chinese | Wo ie ni |
Manderin | Wo ai ni |
Croatian | Volim te (most common), or Ja te volim (less common) |
Czech | miluji te |
Danish | Jeg elsker dig |
Dhivehi (Maldivian Language) | Aharen Kalaa Dhekeh Loabivey |
Dutch | Ik hou van jou |
English | I love you! |
Esperanto | Mi amas vin (Mi amas vim?) |
Estonian | Ma armastan sind Mina armastan sind (formal) |
Persian (Farsi) | Tora dust midaram |
Flemish | ik zie je graag |
Finnish | Mina rakastan sinua |
French | Je t'aime |
Friesian | Ik bin fereale op dy Ik ha^ld fan dy (Most commonly used phrase) (the ^ is above the a) |
Gaelic | Ta gra agam ort (Tá mé i ngrá leat?) |
Galician | Ámote |
German | Ich liebe Dich Ich leba dich I mog Di ganz arg! (Suebian: South German dialekt.) |
Greek | S'agapo |
Hausa | Ina sonki |
Hawaiian | Aloha wau ia 'oe |
Hebrew | aNEE oHEIVET oTKHA (female to male) aNEE oHEIV otAKH (male to female) female to male "ani ohevet otcha". |
Hindi | Main tumse pyar karta hun (Male will say to Female) Main tumse pyar karti hun (Female will say to Male) |
Hokkien | Wa ai lu |
Hopi | Nu' umi unangwa'ta |
Hmong | "Kuv Hlub Koj" Pronounced "Goo (rising tone) Hloo (high tone) Gah (falling tone" |
Hungarian | Szeretlek te'ged |
Icelandic | Ég elska þig (pronounced jeg elska thig) |
Indian languages: | |
Gujarati | "Tane Prem Karoo Choo" |
Kannada | Nanu nimmege preti maditi idini Naanu Ninna Preethisuve (Naanu Ninanu Pritisutene) |
Malayalam-1 | ngyaan ninne premikkunnu (Enjan Ninnei Premikunnu) "Njan ninne pranikunnu" or "njan ninne premikkinu" "enikku ninne ishttamanu" (enneke nine ishtam) NJAN NINNE SNEHIKKUNNU (Njan ninne premikkunnu) nnan ninney snehikkunnu enikku ninne ishtamanu nan ninne premikkunnu, nan ninne snehikkunnu |
Manipuri | aina nangbu nunshi |
Oriya | Mu tumaku bhala paye |
Punjabi | Main tenu pyar karda haan Meno Tere Na Pyar Wa Menu Twadey Naal Pyar Hai me tumse pyar ker ta hu' |
Sindhi | Aue tava saa pyar kar ya ti ( female to male) Aue tosa pyaar kar ya to ( male to female |
Tamil | NAN UNNAI KHADAL LIKERAN Naan Unnai Khadalikkeren |
Telugu | 1. "Nenu ninnu premisthunnaanu" (It represents the opposite person in SINGULAR). 2. "Nenu mimmalni Premisthunnaanu" (It represents the opposite person in PLURAL). naanu ninnu premishthaanu (Nenu Ninnu Premisttu nanu) Nenu Ninnu Premisthunnanu |
Marathi | Mala tujhashi prem aahe. Maza Tuzyavar Prem Ahe Majha tujhyavar prem aahe |
Indonesian | Saya cinta padamu Saya Cinta Kamu Aku tjinta padamu saya mengasihi saudari (formal expression from male to female) saya mengasihi saudara (formal expression from female to male) |
Malay/Indonesian | Saya cintakan awak(awak=kamu=you) Aku sayang engkau (engkau=kamu=you) |
Malay | Saya cintamu Saya sayangmu (Saya cintakan mu / Saya cinta mu ?) |
Niasan | omasido khou |
Javanese language | kulo tresno panjenengan (high languange) aku tresno karo kowe (low languange) (Aku tresna kowe!) in Java Indonesia: aku cinta kamu |
Irish | taim i' ngra leat |
Italian | Ti amo |
Japanese | Kimi o ai shiteru (Anata wa, dai suki desu ?) |
Javanese | Kulo tresno marang panjenengan (formal) aku terno kowe (informal) |
Karen | Ya Eh Na Arr Gyi Law. |
Kashmiri | meh chi chain maai |
Kazakh | Men seny jaksy kuremyn |
Kiswahili | Nakupenda |
Konkani | Hanv tukka preeti karta |
Korean | Tangsinul sarang ha yo (SA LANG HAE / Na No Sa Lan Hei?) |
Kurdish | Ez te hezdikhem mn tom oxshawet or xoshm awet ??? |
Hawrami | Washem Grakani |
Kyrgyz | Men seni syuem |
Lahu | Nga naw hta ha ja. |
Lao | Khoi huk chau |
Laos | Chanrackkun |
Latin | Te amo (Ego te amo ?) Vos amo Amo te |
Latvian | Es Tevi milu (Es m lu Tevi ?) |
Lingala | Nalingi yo |
Lithuanian | að myliu tave (As Myliu Tave) A tave myliu. [Ash tave myliu] |
Luganda (from Uganda) | nkwagala |
Luo | Aheri |
Macedonian | Te sakam |
Madrid lingo | Me molas, tronca |
Mahalu | zobb foxx il liba ommok ??????????? |
Maltese | Inhobbok! (Inhobbok hafna ?) |
Mandarian | Wo ai ni |
Mapudungun (a language spoken in central Chile and west central Argentina by the Mapuche) | Inchepoyeneimi |
Mohawk | Konoronhkwa |
Moldova (Moldovian) | Craciun fericit si un An Nou fericit! |
Mongolia | Bi chamd khairtai |
Myanmar (Burma) | Nga nint ko chit dae Nga nint go chit tel. |
Navajo | Ayor anosh'ni |
Ndebele | Ngiyakuthanda |
Nepali | Ma timlai maya/prem garchu |
Norwegian | Jeg elsker deg (Bokmaal) Eg elskar deg (Nynorsk) |
Pashto (National Language of Afghanistan) | Za Tasara Meena Kawam Za tha sara meena laram (Za la ta sara meena kawom) |
Persian | Tora dost daram (Tora Doost Darem ?) Duset daaram (informal language) Dustat daaram (more peotic) \'a\' here sounds like \'a\' in \'pat\' and \'aa\' sounds like \'u\' in \'umberlla\'. :)) |
Pilipino | Mahal Kita Iniibig Kita |
Polish | Kocham cię Ja Cie Kocham (Pronounced Yacha kocham) Ja cię kocham (thats acurate spelling) is completly not in use. \"Ja\" is \"I\" and in this type of sentence we just skip it. |
Portuguese | Eu amo-te (continental) Eu te amo (Brazilian) |
Punjabi | Main tenu pyar karda haan Meno Tere Na Pyar Wa Menu Twadey Naal Pyar Hai me tumse pyar ker ta hu' |
Romanian | Te iubesc |
Russian | Ya lyublyu tebya Ya vas lyublyu Ya tebya liubliu |
Scot Gaelic | Tha gra\dh agam ort |
Serbian | Volim te (most common), or Ja te volim" (less common) |
Serbo-Croatian | Volim te |
Shona | Ndinokuda |
Sinhalese | Mama Oyata Aadarei |
Sioux | Techihhila |
Slovak | lubim ta |
Slovenian (Slovene) | Ljubim te |
Somalia Languages | Waan kujeclahay |
Spanish | Te quiero Te amo |
Swahili | Naku penda |
Swedish | Jag a lskar dig |
Swiss-German | Ch'ha di ga"rn |
Tagalog | Mahal kita Iniibig kita |
Taiwanese | Gwa ai lee |
Tamil | NAN UNNAI KHADAL LIKERAN Naan Unnai Khadalikkeren |
Thai | Phom Rak Khun Ch'an Rak Khun Khao Raak Thoe / chun raak ter |
Tibetan | Nga Chola Gagai Yo. Nga Chola Tsewa Yo |
Tunisian | NMOUT ALIK Ha eh bak (ÃÍÈß - spelled AHEBAK) |
Turkish | Seni seviyorum! |
Ukranian | Ya tebya kahayu Ya tebe kohayu ya tebya lyublyu (Russian variant) Yalleh blutebeh |
Urdu (Pakistan) | MUJHAY TUM SAY MOHABBAT HAY or Main tum say pyar karta hoon. Mea tum se pyaar karta hu (when a guy says it) |
Vietnamese | Anh ye^u em (man to woman) Em ye^u anh (woman to man) Toi yeu em |
Vlaams | Ik heb je lief |
Welsh | 'Rwy'n dy garu di. Yr wyf i yn dy garu di (chwi) Rwy'n caru ti |
xhosa | ndiyakuthanda |
Yiddish | Ikh hob dikh lib |
Yoruba | Mo ni ife re |
Zazi | Ezhele hezdege (sp?) |
Zuni | Tom ho' ichema |
http://hugsandi.is/articles/valentinusardagurinn-forbodnar-giftingar-og-sukkuladibangsar/
http://yunus.hacettepe.edu.tr/~sadi/dizeler/i-love-you.html
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.2.2010 | 15:12
Hvað er þakklæti ?
Matteusarguðspjall 7:7-8
Biðjið, leitið Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar, og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða.
Rómverjabréfið 15:13
Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér séuð auðug að voninni í krafti heilags anda.
Það sem brýst í hjarta mínu í dag er þakklæti og virðing - í þeirri merkingu að ég er þakklátur fyrir líf mitt eins og það er en ekki eins og umheimurinn hefur áætlað því og þegar ég þarf að svara fyrir mig að geta svarað með kærleika og kurteisi, upplifi það sterkt í dag hve mikilvægur þessi kostur er að geta verið kurteis - ég er nú oftast kurteis að venju en af einhverri ástæðu þá er það mikið að brjótast í mér hvað kurteisi í raun þýðir - að geta svarað með framkomu og orðum af virðingu - ég vinn í þjónustustarfi og er í öðrum störfum líka og tek alltaf betur og betur eftir því hvernig sumt fólk nær að smita umhverfi sitt með neikvæðni og leiðinlegri framkomu - að vera kurteis getur bara verið svolítið tricky ekki satt? Hvernig upplifir þú þig í þessu samhengi - nærð þú auðveldlega að vera kurteis eða ertu einn/ein af þeim sem leyfir sér að láta sína framkomu flakka aðeins vegna þess að þú átt rétt á þínu? Hef komist að því að huga að hag annarra getur verið frekar flókið og oft á tíðum erfitt
hvaðan orðið kemur og hvað það þýðir:
Orðið kurteisi á sér rætur í fornfranska orðinu court sem þýðir hirð eða konungshöll. Það er einnig skylt latneska orðinu hortus sem merkir garður. Franska orðið court þýðir því í raun eitthvað sem er afmarkað eða afgirt, og lýsingarorðið cortois, sem dregið er af court, merkti upphaflega hvernig menn skyldu haga sér innan ákveðins svæðis, svo sem í konungsgarði innan hallarmúra. Kurteisi er því í raun að kunna góða hirðsiði. Orðið kurteisi kom inn í íslensku á tíma riddarabókmenntanna, en þær voru samdar og þýddar allt frá 13. öld. Nú er orðið kurteisi haft um hæversku eða siðprýði.
Að gera eitthvað með kurt er að kunna sig og að kurta sig er að halda sér til. Menn gera líka sitthvað með kurt og pí þegar þeir gera eitthvað sómasamlega en nú vita menn hvorki lengur hvaðan orðið pí er komið né hvað það merkir.
Að lokum má benda á að hér á árum áður var mikil áhersla lögð á að kenna mönnum kurteisi, þótt ef til vill finnist fólki ráðin nokkuð undarleg nú á tímum. Til er skemmtileg bók sem nefnist Kurteisi, og var gefin út árið 1945. Í henni reynir höfundurinn, Rannveig Schmidt, að kenna Íslendingum kurteisi og góða mannasiði. Bókina, og raunar fleiri bækur um kurteisi og mannasiði, er til að mynda hægt að nálgast í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni.
Heimildir og mynd
- Ásgeir Blöndal Magnússon: Íslensk orðsifjabók. Reykjavík 1989.
- Rosbach, Johan Hammond: Levende ord - etymologi for alle. Oslo 1984.
- Sölvi Sveinsson. Saga orðanna. Reykjavík 2004.
Hvað er kurteisi ?
Að vera kurteis er að sýna góða siði og vera háttprúður. Það er að taka tillit til
annarra og vera vingjarnlegur. Kurteis framkoma gefur þeim, sem henni mæta, þá tilfinningu að þeir
séu metnir, virtir ognjóti umhyggju. Kurteisi er notuð þegar við viljum koma vel fyrir. Hún er
nauðsynleg gagnvart öllum sem við umgöngumst, jafnt þeim sem við þekkjum ekki og þeim sem standa
okkur næst. Að hlusta á aðra og grípa ekki fram í, sýnir að okkur þykir það sem aðrir hafa að
segja þýðingarmikið og jafn mikilvægt og það sem við höfum að segja.
Hvers vegna eigum við að temja okkur kurteisi?
Þegar við sýnum kurteisi finnst fólki það vera mikilvæg og viðurkennt. Ef við sýnum kurteisi
vilja aðrir vera nálægt okkur og hjálpa okkur. Með slíkri hegðun laðast aðrir að okkur. Mjög mikilvægt
er að sýna foreldrum, kennurum, eldra fólki og vinum kurteisi. Þannig sýnum við þeim virðingu.
Það getur verið móðgandi ef við sýnum ekki öðrum kurteisi í samskiptum. Ef við sýnum ekki
tilfinningum annarra áhuga má líkja því við afskiptaleysi.Dónaleg hegðun er fráhrindandi og
flestir forðast þá sem hana sýna.
Hvernig temjum við okkur kurteisi?
Við sýnum kurteisi með því að tala alltaf kurteislega við aðra. Í stað þess að grípa fram í fyrir
öðrum bíðum við þolinmóð eftir að komast að og hlustum vel á það sem þeir segja. Við hugsum um hegðun
okkar og notum orð eins og fyrirgefðu", þökk fyrir" og gjörðu svo vel" sem gefa til kynna að við
metum hvert annað og látum okkur tilfinningar annarra varða. Við þökkum fyrir okkur og brosum
þegar einhver hefur gert eitthvað fyrir okkur. Við gætum þess alltaf að tala með viðeigandi
raddstyrk miðað við aðstæður.
tekið af http://trollaborgir.akureyri.is/lifsleikni/kurteisi.htm
Þannig að í raun má segja að kurteisi og virðing haldast í hendur líkt og systkini
Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum.
Fyrsta Jóhannesarbréf 3:1
Börn Guðs Sjáið hvílíkan kærleika faðirinn hefur auðsýnt okkur, að við skulum kallast Guðs börn. Og það erum við. Heimurinn þekkir okkur ekki vegna þess að hann þekkti hann ekki.
Fyrra Pétursbréf 5:7
Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur.
Lúkasarguðspjall 19:10
Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það."
Míka 7:7
En ég mæni í von til Drottins, bíð eftir Guði hjálpræðis míns. Guð minn mun heyra til mín.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.2.2010 | 07:51
Dæmisaga
Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi þótt jörðin haggist og fjöllin steypist í djúp hafsins
Því að þótt fjöllin bifist og hæðirnar haggist mun kærleikur minn til þín ekki bifast og friðarsáttmáli minn ekki haggast, segir Drottinn sem miskunnar þér.
En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.
því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.2.2010 | 07:42
sú hlýtur að hafa verið vernduð
Stúlka barði hákarl og flæmdi burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
3.2.2010 | 06:44
klapp fyrir Frakklandi
Synjað um borgararétt í Frakklandi vegna hjúpslæðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.1.2010 | 14:10
Lát ekki hugfallast
Jesús sagði:
Ég er upprisan og lífið.
Sá sem trúir á mig,
mun lifa, þótt hann deyi.
Og hver sem lifir og trúir á mig,
mun aldrei að eilífu deyja.
(Jóhannes 11:25-26)
Dauðinn er uppsvelgdur í sigur.
Dauði, hvar er sigur þinn?
Dauði, hvar er broddur þinn?
Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn
fyrir Drottin vorn Jesú Krist!
Þess vegna, mínir elskuðu bræður,
verið staðfastir, óbifanlegir,
síauðugir í verki Drottins.
Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust
í Drottni.
(Úr I. Korintubréfi 15. kafla)
Og hann mun þerra hvert tár af augum þeirra.
Og dauðinn mun ekki framar til vera,
hvorki harmur né vein né kvöl er framar til.
Hið fyrra er farið.
(Opinberunarbókin 21:4)
Drottinn er minn hirðir,
mig mun ekkert bresta.
Á grænum grundum lætur hann mig hvílast,
leiðir mig að vötnum,
þar sem ég má næðis njóta.
Hann hressir sál mína,
leiðir mig um rétta vegu
fyrir sakir nafns síns.
Jafnvel þótt ég fari um dimman dal,
óttast ég ekkert illt,
því að þú ert hjá mér,
sproti þinn og stafur hugga mig.
Þú býr mér borð
frammi fyrir fjendum mínum,
þú smyr höfuð mitt með olíu,
bikar minn er barmafullur.
Já, gæfa og náð fylgja mér
alla ævidaga mína,
og í húsi Drottins bý ég
langa ævi.
(Davíðssálmur 23)
Sálmarnir 27:14
Já, vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, vona á Drottin.
Rómverjabréfið 8:38-39
Því að ég er þess fullviss að hvorki dauði né líf, englar né tignir, hvorki hið yfirstandandi né hið ókomna, hvorki kraftar, hæð né dýpt né nokkuð annað skapað muni geta gert okkur viðskila við kærleika Guðs sem birtist í Kristi Jesú, Drottni vorum.
jósúa 1:9
9Hef ég ekki boðið þér að vera djarfur og hughraustur? Óttastu ekki og láttu ekki hugfallast því að Drottinn, Guð þinn, er með þér hvert sem þú ferð.
Jeremía 17:7-8
Blessaður er sá maður sem treystir Drottni, Drottinn er athvarf hans. Hann er sem tré, gróðursett við vatn og teygir rætur sínar að læknum, það óttast ekki að sumarhitinn komi því að lauf þess er sígrænt. Það er áhyggjulaust í þurru árferði, ber ávöxt án afláts.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.1.2010 | 11:21
Guð er góður
Suggestions For Christian Growth!
Spiritual growth results from trusting Jesus Christ. "The righteous man shall live by faith" (Galatians 3:11). A life of faith will enable you to trust God increasingly with every detail of your life, and to practice the following:
Go to God in prayer daily (John 15:7).
Read God's Word daily (Acts 17:11) - begin with the Gospel of John.
Obey God moment by moment (John 14:21).
Witness for Christ by your life and words (Matthew 4:19; John 15:8).
Trust God for every detail of your life (1 Peter 5:7).
Holy Spirit - Allow Him to control and empower your daily life and witness (Galatians 5:16,17; Acts 1:8).
sá þetta á netinu og fannst þetta svo cool að ég fékk þetta lánað - er þetta ekki málið að vilja vaxa og verða stærrri og sterkari - hverju svo sem - jú Guði þar vil ég verða meiri og skilja meira og fá meira
Jóhannesarguðspjall 14:19
Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig því ég lifi og þér munuð lifa.
Sálmarnir 118:24
Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði, fögnum og verum glaðir á honum
Jeremía 29:11
Því að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð
Jeremía 17:7-8
Blessaður er sá maður sem treystir Drottni, Drottinn er athvarf hans. Hann er sem tré, gróðursett við vatn og teygir rætur sínar að læknum, það óttast ekki að sumarhitinn komi því að lauf þess er sígrænt. Það er áhyggjulaust í þurru árferði, ber ávöxt án afláts.
Drottinn blessi ykkur, líf ykkar og heimili - megi Drottinn vera með ykkur hvert einasta fótmál
Ef Guð ætti ísskáp
þá væru teikningarnar þínar á hurðinni.
Ef Guð ætti veski
þá væri mynd af þér í því.
Guð sendir þér blóm á hverju ári
og sólarupprás á hverjum morgni.
Hvenær sem þú vilt tala við hann,
þá hlustar hann.
Hann getur valið um að búa
hvar sem er í heiminum,
og hann vill búa í hjarta þínu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)